Skeggslá fyrir hann. Sniðug jólagjöf!

Skeggslá

 

Hvaða karlmaður þekkir það ekki að þurfa að þrýfa upp hárin útum allt vaskborðið eftir rakstur?

Skeggsláin hefur slegið í gegn víða um heim og okkur finnst það einfaldlega ekkert skrítið. Eins einföld og þessi uppfinning er þá er hún bara svo ótrúlega nytsamleg. Hún er ofureinföld í notkun - maður setur slánna um hálsinn og festir sogskálarnar við hlið hvors annars á speglinum eða flísunum á móti sér og þú ert tilbúin í hreinlátan rakstur. Þetta bara gerist ekki einfaldara.    

 

 

 

 

Upplýsingar:

  • 1 litur - Hvítur

  • Traustar sogskálar sem gefa sig ekki

  • Auðvelt að ferðast með

  • Má setja í þvottavél

  • Stærð: L 120 cm / B 77 cm

  • Efni: Polýester

 

 


 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

Nú aðeins
1.850 kr.
Seld tilboð núna
21
Tilboð seld áður
108

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er heimsend á höfuðborgarsvæðinu og afhendingartími er 2-3 virkir dagar. Kaupandi mun fá SMS skilaboð áður en pakkinn fer af stað. Á önnur póstnúmer er varan send á næsta pósthús kaupanda og er afhendingartíminn 2-4 virkir dagar. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar við kaup.

Fyrirspurn