Falleg Mafam snjallúr sem koma í fjórum litum. IP68 vatnsvörn, fylgist með hjartslætti og svefni, hægt að hringja og fá símtöl og margt margt fleira.

 

Mafam Snjallúr

Hérna höfum við nýjustu útgáfuna af smart úrunum frá Mafam. 

 

Það er einstaklega vandað frá grunni og bíður upp á litríkan snertiskjá með úri fullum af fídusum. Taktu það með þér í íþróttina þína og mældu kílómetrafjöldann, brenndar kaloríur og hraðann sem þú vinnur á.  Talaðu í úrið við fólkið þitt - úrið er með mjög góðum míkrafón og hátalara þannig það heyrist vel í þér og þú heyrir vel í þínum. 

Þetta og svo margt annað er í boði!

 

Þú getur fylgst ýtarlega með svefn og heilsu þinni með vönduðu reikniriti sem mælir, blóð, súrefni, hjartslátt, svefn o.fl. 

 

 

Upplýsingar:

 • 4 litir / Svart sílíkon / Svart leður / Brúnt leður / Hvítt sílíkon

 • Hægt að velja um mörg mismunandi tungumál eins og t.d Ensku, Þýsku, Spænsku, Ítölsku, Frönsku o.fl

 • Virkar fyrir Android 5.0 og ofar og IOS (apple) 9.0 og ofar

 • Bluetooth

 • Mörg mismunandi úra andlit til að mæta þínum þörfum. Til að bæta við nýjum úra andlitum þá ferðu í "watch face push" í appinu og niðurhalar.

 • Skiptanlegar ólar - universal 22mm - sem fást í flestum helstu úrabúðum heims

 • Full HD snertiskjár

 • Hægt að hringja úr því og fá símtöl í úrið

 • IP 68 vatnsvörn

 • Notast við app - M active

 • ECG og PPG

 • Fylgstu með hjartslætti og blóðþrýsting

 • Skrefamælir

 • Íþróttamælir sem mælir hraða þinn, kílómetrafjölda og brenndar kaloríur

 • Falleg og vönduð hönnun

Fáðu tilkynningar og sms beint í úrið frá þínum uppáhalds öppum eins og t.d Facebook, Twitter, WhatsApp o.m.fl. 

 

Þú getur valið um nóg af úra andlitum eftir þörfum og skapi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
8.990 kr.
Valmöguleikar
Lýkur eftir
37 : 06 : 32
Seld tilboð núna
13
Tilboð seld áður
20

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

 • Varan verður send á næsta pósthús viðskiptavinar.

 • Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

 • Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

 • Sendingargjald er 990 kr. og leggst það ofan á verð vörunnar.

 

Fyrirspurn