Sniðug snyrtivörutaska með tvöfaldri opnun.

Snyrtivörutaska

 

 

 

Þessi fallega taska er búin til úr sterku og endingargóðu Pólýester efni. Hún er með sterkbyggðum rennilás og tvöfaldri opnun.

Neðra hólfið er með rennilás og neti þannig að þú sjáir inn í hólfið. þar er hægt að geyma sjampó, næringar, snyrtivörur eða annað slíkt. Í miðopnuninni eru þrjú hólf sem nýtist undir t.d ilmvatn, krem eða svitalyktareyðir. Svo á efri hæðinni er lítið hólf með neti og rennilás og að auki hengja sem gerir þér kleyft að hengja töskuna upp þar sem allt í töskunni er innan handar.

Þessi taska hentar vel undir snyrtidótið, í sundið, ræktina, íþróttaæfinguna, inná baðið, ferðalagið o.m.fl.  

 

 

 

 

 

Falleg, vönduð og sterkbyggð taska á gjafaverði.

 

 

Um vöruna:

 

  • 2 litir: Grá / Rósarbleik

  • Efni: Sterkt og endingargott pólýester 300D

  • Tilvalið undir snyrtivörurnar, í ræktina, sundið, ferðalagið, útileiguna, baðherbergið eða íþrróttaæfinguna. 

  • Einnig hægt að nýta hana undir skartgripi eða hvað sem þér dettur í hug

  • Hægt að hengja upp

  • Tvöföld opnun

  • Sterkur og góður rennilás

  • Má setja í þvottavél

  • Stærð: 245x130x75 mm


 

 

 

 

 

 

 

JK vörur

Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum. 

Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.

 

 

 

 

 

 

Nú aðeins
2.990 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
26
Tilboð seld áður
26

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
 
 
 
Vefverslun er opin allan sólarhringinn!
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan er póstsend á næsta pósthús kaupanda. Sendingarkostnaður er 990 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.

Búast má við vörunni 3-4 virkum dögum eftir kaup. Það er farið daglega upp á pósthús með pakka.

Sé um séróskir að ræða varðandi sendingar þá biðjum við viðskiptavini að skrifa þær í athugasemd og við mætum þeim eftir bestu getu.

Fyrirspurn