Tannhvíttunargel
Tannhvíttun hefur verið vinsæl um áraskeið og fólk verslað sér allskonar góma og munnstykki til að hvítta upp tennurnar.
Hérna bjóðum við uppá tannhvíttunargel sem er ekki bara þrælöflugt heldur hentugt í allar gerðir og tegundir af gómum og kemur frá hinum vinsælu Glory smile sem hafa getið sér frábært orð á þessum markað víðsvegar um heim.
Taktu góminn/munnstykkið úr skápnum og fáðu þér mjallahvítar tennur fyrir sumarið!
Upplýsingar:
ATH
Þessi vara er ekki ráðlögð fyrir þungaðar konur og börn yngri en 12 ára Ekki nota gelið ef þú ert með sár í munni Forðist snertingu við augun, ef snerting verður, skolið strax með vatni Ekki kyngja gelinu Forðist frá börnum |
![]() |
JK vörur
Það má með sanni segja að JK vörur séu rekin með metnað og ástríðu. Miklum tíma er eytt í að finna réttu vörurnar á rétta verðinu þannig að hægt sé að bjóða viðskiptavinum besta mögulega verðið. Markmið okkar er að vera með vörur sem eru ekki á hverju strái og sumar hverjar jafnvel ekki til hérna heima. Raftækjamarkaðurinn á heimsvísu er stærri en fólk grunar og ótrúlegustu tól og tæki eru fundin upp á degi hverjum.
Við reynum eftir okkar bestu getu að vera með puttann á þeim púlsi dag frá degi og þar af leiðandi bjóða upp á vörur sem tilheyra þekktum vöruflokkum, en eru um leið spennandi og öðruvísi.