Fyrir tvo ; Lúxus fjögurra rétta óvissumatseðill ásamt fordrykk á Krydd Veitingahús. Komdu ástinni þinni á óvart.

Gefðu yndislega kvöldstund í jólagjöf

Glæsilegt gjafabréf í fjögurra rétta óvissumatseðil fyrir tvo á glæsilegum stað Krydd í hjarta Hafnafjarðar. 

 

Tilboðið gildir frá 28. nóvember 2021 til 27. maí 2022.

 

 

 

Matseðilinn á Krydd breytist hverju sinni en hann inniheldur alltaf:

 

Tveimur fordrykkjum

Tveimur forréttum

Aðalrétt

Dessert 

Hægt er að fá val um kjöt og grænmetisrétti

 

 

 

 

Gjafabréf

 

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf í fallegu umslagi og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Veljið þann möguleiki fyrir neðan "Kaupa" takkann (kostar kr. 390,- með heimsendingu). Ath - Ekki er hægt að senda gjafabréf í pósthólf. Vinsamlegast farið vel yfir heimilisfang áður en gengið er frá kaupum á gjafabréfi. Það tekur 3-4 virka daga fyrir gjafabréfið að berast.

 

Innifalið í gjafabréfi:

Fordrykkur, lúxus fjögurra rétta óvissumatseðill að hætti eldhússins. 

Ath - Gildir frá 28. nóvember 2021 til 27. maí 2022.

 

 

 

 

 

KRYDD

Krydd Veitingahús leggur áherslu á flottan og fjölbreyttan matseðil, frábæra kokteila, gott úrval af bjór á krana og skemmtilega stemmningu.

 

 

Nú aðeins
11.990 kr. 24.380 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
51%
Þú sparar
12.390 kr.
Selt núna
218
Selt áður
2084


5503181720
Krydd@kryddveitingahus.is

 

 

Mikilvægar upplýsingar

Gildir fyrir tvo

Borðapantanir eru í síma 5582222  

Hægt er að fá grænmetissrétti ef viðkomandi borðar ekki kjöt.

 

Gjafabréf

Ath - Ekki er hægt að senda gjafabréf í pósthólf. Vinsamlegast farið vel yfir heimilisfang áður en gengið er frá kaupum á gjafabréfi. Það tekur 3-4 virka daga fyrir gjafabréfið að berast.

 

Gildistími

Gildir frá 28. nóvember 2021 til 27. maí 2022.

Lokað á mánudögum og þriðjudögum.

 

Opnunartími

 

Mán-Þri: Lokað

Mið: 11:30-22:00

Fim: 11:30-00:00

Fös-Lau: 11:30-01:00

Sun: 17:00-22:00

 

KRYDD

 

Strandgata 34 

220 Hafnarfjörður

 

Heimasíða

Facebook

Instagram

 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn