Glæsileg gisting á Landhótel ásamt morgunverði fyrir tvo!

Gisting og morgunverður fyrir tvo

Uppfærsla í superior herbergi án gjalds ef laust er við innritun.

 

 

Staðsetning Landhótels er alveg einstök með drottningu okkar Heklu í næsta nágrenni og útsýni til allra átta. Hér er engin sjónmengun frá borg eða bæ og er stórkostlegt að vera á útsýnissvölum hótelsins þegar norðurljósin æða yfir stjörnubjartan himinninn. 

 

 

 

Um tilboðið:

 • Gisting í eina eða tvær nætur í standard herbergi með morgunverði fyrir tvo á Landhótel.
 • Uppfærsla í superior herbergi án gjalds ef laust er við innritun.
 • 10% afsláttur á aukanótt af afsláttarverði.
 • Gildir til 30. maí 2021

 

 

Aðstaðan:

 • Svefnpláss: tvö twin rúm (Marriot standard rúm)

 • Baðherbergi: Með sturtu

 • Frítt wi-fi

 • Mini bar

 • Sjónvarp

 • Setukrókur

 • Skrifborð

 • Fataskápur

 • Straujárn/straubretti

 • Kaffi/te í herberginu

 • Frábært útsýni úr öllum herbergjum

 • Hjólageymsla

 • Næg bílastæði

 

 

 

 

Veitingastaðurinn

Á meðan samkomutakmarkanir eru í gildi þá er gert ráð fyrir þeim fjölda í matsal samkvæmt þeim reglum sem yfirvöld setja hverju sinni.

 

 

Stutt í áhugaverðustu ferðamannastaði suðurlands

Í 1-3 tíma radíus eru flestir áhugaverðustu ferðamannastaðir suðurlands og eru óteljandi afþreyingarmöguleikar í boði eins og jöklaferðir, fjallgöngur, dagstúrar í Landmannalaugar, Þórsmörk eða Þjórsárdal má nefna sem dæmi. Einnig er tilvalið fyrir hópa að koma á ráðstefnur eða hvataferðir, en Landhótel er með glæsilega fundaraðstöðu fyrir stóra sem smáa fundi.

 

 

 

Um Landhótel

Landhotel er glænýtt hótel sem opnaði í júní 2019. Glæsilegt fjögurra stjörnu hótel á besta stað á suðurlandi og er hannað með íslenska náttúru að leiðarljósi. Hótelið hefur alls 69 herbergi sem eru öll mjög rúmgóð og með frábært útsýni til allra átta. Á Landhóteli færð þú að njóta einstakrar náttúru og þú getur alltaf gert ráð fyrir að fá vinalega og góða persónulega þjónustu.

 

 

 

 

Nú aðeins
19.900 kr. 34.773 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
43%
Þú sparar
14.873 kr.
Valmöguleikar
Seld tilboð núna
57
Tilboð seld áður
76
 
 

 

Gildistími

Gildir 8. mars til 30. maí 2021 , ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.

 

 

Mikilvægar upplýsingar


Herbergjabókanir hringið í síma 558 0550 eða sendið tölvupóst hér

Gildir fyrir eina nótt í standard herbergi ásamt morgunverði fyrir tvo.

Takmarkað framboð í boði.

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu!

 

Landhótel

Kt. 580581 0569

851 Hella

S: 558 0550

booking@landhotel.is


Heimasíða Landhótels

Fésbókarsíða Landhótels

 

 

Staðsetning

 

Stækka kort

 

Fyrirspurn