Íslensk hönnun - Jólabjórdagatal

Jólabjórdagatal

 

Handunnin framleiðsla og því öll einstök. Tilboðið innheldur  24 stk furutrésneiðar með hampbandi og merktar með tölunum 1-24. Skemmtilega hannaður áprentaður strigapoki er utan um vöruna. Inni í strigapokanum er kort með tillögu að því hvernig við pörum jólabjórana og furusneiðarnar saman áður en dagatalið fer í gang.

 

 

 

 

 

Tillaga að skemmtilegum leik.  

Keyptu 24 tegundir af jólabjór.  

Raðaðu þeim á borðið.  

Settu trésneiðarnar á borðið og snúðu númerunum niður.  

Ruglaðu dálítið í trésneiðunum.  

Veldu svo einn bjór og síðan einhverja trésneiðina.  

Hengdu trésneiðina á flöskuhálsinn (ef þú ert með áldós þá skaltu smegja bandinu undir flibbann.  

Þegar þú ert búinn para alla bjórana og trésneiðarnar þá er desember leikurinn tilbúinn.  

Settu bjórana í kæli og drekktu einn á dag í númeraröð frá 1. desember.  

Góða skemmtun og verði þér að góðu.  

 

 

Marko-Merki

Marko-Merki ehf. er gamalgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í persónulegum merkingum, fatamerkingum og skiltagerð. Fyrirtækið var stofnað árið 1982. .

Nú aðeins
3.999 kr.
Tilboði lokið
Selt núna
5

 

 

Mikilvægar upplýsingar

Hægt að velja um að sækja eða fá sent á næsta pósthús

 

Opnunartími:

Mán-fös milli 10-17

 

Marko-Merki

Breiðvangur 56, 220 Hafnarfjörður

Sími: 565 1999

Heimasíða Marko-Merki 

Fésbókarsíða Marko-Merki 

 

Staðsetning

Stækka kortið

Fyrirspurn