4 tegundir af náttúrulegu ískaffi frá Cool Coffee Company.

 

Ískaffi frá Cool Coffee Company

Nú getur þú notið þess sem við teljum vera besta ískaffi  í heiminum á sérstöku tilboði. Ískaffið kemur í fjórum tegundum og er tilbúið til blöndunar.

 

Ískaffið er 100% náttúrulegt og eru notaðar arabískar kaffibaunir sem eru samþykktar af UTZ og Rainforest Alliance.

 

 

 

Hver flaska inniheldur meira en 10 skammta, við mælum með hlutföllunum 1 skammtur af ískaffi blandað með 3 skömmtum af mjólk. Mælt er með að hafa klaka í glasinu. Flaskan geymist í 14 daga í ískáp eftir opnun.

 

 

Ískaffi með karamellubragði

 

Ískaffi með kókosbragði

 

 

 

 

Ískaffi með vanillubragði

 

Ískaffi með súkkulaði og appelsínubragði

 

 

 

  •  

 

Mistilteinn ehf.

Mistilteinn er vefverslun sem opnar á næstu dögum. Verslun Mistilteins opnar 1. Júní 2021 í nýjum miðbæ á Selfossi.

 

Nú aðeins
1.090 kr. 1.990 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
45%
Þú sparar
900 kr.
Valmöguleikar
Afgreiðsla
Sending tekur. ca. 4 dagar
Seld tilboð núna
23

 

Kt: 570221 2210

 

Mistilteinn ehf.

Sími: 888 1220

Heimasíða Mistilteins

Netfang: mistilteinn@mistilteinn.is

 

Póstsending

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda.

Póstsending tekur um 3-4 virka daga.

Sendingagjald er 690 kr. og leggst það ofan á verð vörunnar.

 

Fyrirspurn