Þráðlaust sléttujárn
Þráðlaust sléttujárn frá Newtton
Náðu fullkomnum árangri með sléttujárninu frá Newtton. Sléttujárnið er með þrjár hitastillingar og getur þú valið þá sem hentar best þínu hári. Eftir notkun er sléttujárnið einfaldlega sett í hleðslustandinn. Þessi þráðlaus og létta græja auðveldar lífið og gefur meiri sveigjanleika.
Það eru miklir kostir við að losna við snúrurnar og hafa sléttujárnið þráðlaust. Engar snúrur, ekkert vesen.
Tæknilegar upplýsingar
Strikamerki : 10554468-EA Vörunúmer : 200211959 Litur vöru : Blár Tegund hárgreiðslu (rafmagns) : Sléttujárn Aðgerðir : 3 hitastillingar Þráðlaus : Já Aukabúnaður fylgir : Hleðslustandur og snúru fyrir hleðslu Fjöldi hitastillinga : 3 Hámarkshiti : 230 °C Upphitunartími : 45 sekúndur Jónísk tækni : Nei Húðun : Keramik Kæliaðgerð : Nei Þráðlaus : Já Lengd snúru : 0 m Sjálfvirk slökkt : Já Lítil / ferðamódel : Nei |
|