


Það er alltaf skemmtilegt að senda jólakort með myndum og hlýjum kveðjum frá fjölskyldunni til vina og fjölskyldu. Klassísk hefð sem gleður. Einstaklingurinn getur leyft sköpunargáfunni að njóta sín og hannað jólakortið nákvæmlega eins og hann vill og hjá Samskiptum er rík hefð fyrir því að fullkomna verk skapandi einstaklinga og gera lokaútkomuna eins vel ú garði og best verður á kosið.


