Átt þú erfitt með að vakna á morgnana? Dagljósavekjarinn ætlar að hjálpa þér til með það!

Dagljósavekjaraklukka

 

Nú koma dimmustu mánuðir ársins og sólarupprás okkar ekki sú sama. Kuldinn eykst og erfiðara er að koma sér upp úr rúminu á morgana. Dagljósavekjarinn er áhrifarík og þægileg lausn sem aðstoðar þig að koma þér af stað á morgnana.  

 

Fáðu sólarupprásina inn til þín.

7 mismunandi litir sem mynda skemmtilega stemmningu í herberginu. Vekjaraklukka sem lýsir upp herbergið smám saman með birtu sem líkir eftir  sólarupprás.

 

 

 

Hvernig virkar varan?

  • Dagljósavekjarinn byrjar rólega að lýsa upp herbergið í 30 mínútur þar til vekjaraklukkan sem þú stilltir fer að hringja. Það er yndislegt að vakna með birtu í herberginu til þess að hjálpa þér að koma þér strax upp úr rúminu. Sólarupprásin sem dagljósavekjarinn skapar hjálpar þér að vakna mjúklega með dagsbirtu inn í herberginu.

  • Einnig er hægt að nota Dagljósavekjarann til að aðstoða þig að sofna. Það eru 7 mismunandi litastillingar sem eru einstaklega róandi. 

  • Þú getur einnig notað Dagljósavekjarann sem lampa í herberginu þínu. Hann býður upp á 7 mismunandi lita stillingar og hefðbundna hvíta lýsingu.  

 

 

Hvað fylgir?

  • Litur : Hvítur

  • Stærð vöru : 16cm - 16cm  - 6cm

  • LED Litir : 7 mismunandi litir

  • Efni : ABS

  • Snúra : USB

  • Sólarupprás og sólsetur

 

 

 

 

Nú aðeins
8.490 kr.
Uppselt
Seld tilboð núna
7
Tilboð seld áður
213

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com
 
 

Mikilvægar upplýsingar

Varan verður send á næsta pósthús kaupanda. Ef varan á að vera send á póstbox, látið vita undir ummæli. Búast má við vörunni 2-5 virkum dögum eftir kaup. Sendingargjald er 990 kr. og leggst ofaná verð vöruna. Ef fólk vill fá pakkann sinn sendan í póstbox þá er hægt að biðja um það í Athugasemdun.

Fyrirspurn