Fyrirferðalítið og lausnamiðað göngubretti sem kemur allri blóðrásinni af stað.

 

Göngubretti

Afar nett samanbrjótanlegt göngubretti sem kemur sér einstaklega vel fyrir í  heimahúsum og undir skrifborðum á vinnustofunni

 

 

HELSTU UPPLÝSINGAR UM GÖNGUBRETTIÐ:

  • Afar nett samanbrjótanlegt hlaupabretti sem hannað er fyrir heimahús

  • Passar undir öll skrifborð

  • Frábært inn á vinnustofuna og skrifstofuna

  • Hámarkshraði : 6km/h

  • Kemur með LCD skjá sem sýnir hraðan og fjarlægð

  • Nær að hámarki 6km/h í samanbrotinni stöðu

  • Stærð vöru : 122cm - 50cm - 112CM

  • Hraðastýring með fjarstýringu

  • Fastur halli

  • Hámarksþyngd notanda er 100kg

  • Þyngd vöru : 23kg

  • Litur : Grátt og bleikt

 

Upplýsingar:

  • litur: grár, bleikur

  • Hámarksþyngd: 100kg

  • LCD skjár

  • 42cm breidd

  • Þyngd: 23kg

  • Stærð: 122 x 50 x 112CM

 

Snilldarvörur

Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu. Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019 og er með yfir 35.000 sátta viðskiptavini í dag.

Hér að neðan er verslun Snilldarvara staðsett. 

 

Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ. Opið alla virka daga milli 11:00-17:00.

Nú aðeins
48.880 kr.
Tilboði lokið
Valmöguleikar
Selt núna
37


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Ef kaupandi hefur einhverjar frekari spurningar varðandi vöruna má endilega hafa samband í gegnum netfangið okkar snilldarvorur@gmail.com.

  • Varan kemur til Íslands um það bil 40-50 dögum frá því tilboð virkjast.

  • 30 skrifborð þurfa að seljast til að virkja tilboðið. Hægt er að skoða stöðu gámatilboða undir afhending á forsíðu Hópkaupa.

  • Pantaður er heill gámur til að ná besta verðinu í krafti fjöldans!

  • 2ja ára ábyrgð - að sjálfsögðu!

  • Allir kaupendur fá tölvupóst þegar varan er komin til landsins og tilbúin til afhendingar.

  • Einnig er hægt að fá vöruna heimsenda hvert á land sem er. Sendingargjald er 2.990 kr. Gengið er frá greiðslu fyrir heimsendingu um leið og gengið er frá kaupum á vöru. ATH- Pósturinn getur ekki sent stórar sendingar heim að dyrum alls staðar á landinu, viðskiptavinir þurfa þá að ná í vöruna á næsta pósthús.

  • Nánari upplýsingar um þjónustu póstsins er að finna hér.

  • Búast má við vörunni 1-2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins.

Gámatilboð

Gámur 1 - Göngubretti

Skoða stöðu gámatilboða

Fyrirspurn