Æfum hraðar og betur í sumar! Gæða stillanleg ketilbjalla sem bæði einfaldar og sparar þér tíma á æfingu, stillanleg frá 2,1 -18 kg.

 

Stillanleg ketilbjalla - 1 stk

Frábært æfingartæki til að eiga heima hjá sér.  2,1 - 18 kg.

 

Magn til að virkja gám er 50 stk

 

 

Helstu upplýsinga um ketilbjölluna:

  • Þyngsta stilling er 18KG

  • Léttasta stilling er 1.2KG

  • Efni : ABS og Stál

  • Litur : Svartur og hvítur

  • Anti slip handfang fyrir betra grip

  • Hver plata er 2,8KG

  • Stellið er 1,2KG

Stillanleg ketilbjallan er afar sniðug ketilbjalla en hún virkar þannig að þú velur þá þyngd sem að þú vilt nota þá og þegar og restin verður eftir á gólfinu.

 

 

 

Bjallan er framleidd eftir ströngum gæðastöðlum til þess að hámarka endingu. Handfangið á bjöllunni er gripgott og 28mm að þvermáli.

 

 

Lóðin leyfir þér að stilla á milli 6 mismunandi þyngda með einu handbragði.

 

 

 

Ketilbjallan er með anti slip gripi og sett saman úr gæða stáli.

 

 

 

Gæða ketilbjalla sem bæði einfaldar og sparar þér tíma á æfingu.

 

 

Þyngdarstillingar í boði

Ketilbjallan nær að hámarki 18kg en þyndgirnar sem þú getur valið til um eru:

2.1KG

4.6KG

7.1KG

9.8KG

12.5KG

15.2KG

18KG

 

 

 

Nú aðeins
19.880 kr.
8 Selt núna
Þarf 42 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu


6507180540

Snilldarvorur@gmail.com

 

Mikilvægar upplýsingar:

  • Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Snilldarvörur með því að senda póst á snilldarvorur@gmail.com

  • Vörurnar koma til landsins um það bil 40-50 dögum frá því tilboð virkjast.

  • 50 tilboð þurfa að seljast til að virkja gáminn. Hægt er að skoða stöðu gámatilboða undir afhending á forsíðu Hópkaupa.

  • Allir kaupendur fá tölvupóst þegar varan er komin til landsins og send út í pósti.

  • Varan verður send á næsta póstbox kaupanda. Ef varan á að vera send á pósthús, látið vita undir ummæli.

  • Búast má við vörunni 1-2 virkum dögum eftir að varan er komin til landsins. Sendingargjald er 2.990 kr. og leggst ofaná verð vöruna.

Gámatilboð

Stillanleg ketilbjalla - Gámur 1

Skoða stöðu gámatilboða

Fyrirspurn