Fótanuddtækið býður upp á mismunandi meðferðarstillingar. Að auki er hægt er að stjórna því í hvaða hólf loftþrýsingurinn fer í meðan á meðferð stendur. Fit King kemur með fjarstýringu sem stjórnar nuddinu frá toppi til táar! Mælt er með fóta- og nuddstígvélunum fyrir íþróttafólk, líkamsræktarfólk, eldra fólk og fólk með lúna fætur. Slakaðu á og leyfðu fótanuddtækinu að vera þinn persónulegi nuddari.