Þrýstunuddtæki
Ath. Þessi vara er ekki væntanleg fyrir jól
Tækið er einfalt í notkun
Þrýstinudd er viðkennd tækni sem hefur verið mikið notuð í endurhæfinga- og íþrótta heiminum.
Fótanuddtækið býður upp á mismunandi meðferðarstillingar. Að auki er hægt er að stjórna því í hvaða hólf loftþrýsingurinn fer í meðan á meðferð stendur. Fit King kemur með fjarstýringu sem stjórnar nuddinu frá toppi til táar!
Mælt er með fóta- og nuddstígvélunum fyrir íþróttafólk, líkamsræktarfólk, eldra fólk og fólk með lúna fætur.
Slakaðu á og leyfðu fótanuddtækinu að vera þinn persónulegi nuddari. Léttu á vöðvaþreytu, bættu blóðrásina og minnkaðu verkina.
![]() |
![]() |
Hvað getur fótaþrýstinuddtækið hjálpað til með?
|
![]() |
Hvað fylgir? Fit King þrýstinuddtæki Fjarstýring Ferðataska Hleðslutæki Leiðbeiningabæklingur |
![]() |
Helstu upplýsingar:
|
![]() |
Snilldarvörur
Snilldarvörur er íslensk netverslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á snilldar vörur á betra verði. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum trausta og fljóta þjónustu. Aries ehf. var stofnað árið 2018 og netverslunin Snilldarvörur hófst í lok árs 2019 og er með yfir 35.000 sátta viðskiptavini í dag.
Urriðaholtsstræti 16, Garðabæ. Opið alla virka daga milli 11:00-17:00. Opið laugardaga frá kl. 12:00-14:00. Lokað á sunnudögum.