Upplifðu ótrúlega snorkeling ferð í Silfru með Arctic Adventures. Láttu þig svífa um í einu tærasta vatni í heimi!

Ævintýraleg snorkeling ferð í Silfru

 


 

 

Um tilboðið:

 • Snorkelingferð á aðeins 10.500 kr. 

 • Bókanir berast til info@adventures.is.

 • Gildir frá 22. apríl til 21. júlí 2021.

 

Innifalið í ferðinni:

 • Mögnuð snorklingferð í Silfru (Gildir fyrir einn)

 • Vottaður köfunar leiðsögumaður

 • Allur nauðsynlegur búnaður

  • Þurrgalli

  • Snorkl gríma osfrv

 • Kökur og heitt kakó eftir snorklið

 • Lengd ferðar: u.þ.b. 3klst í heildina

 

 
 
 
 
Reglur:
 • Aldurstakmark er 12 ára 

  • Allir undir 18 ára þurfa samþykki foreldra/forráðamanns áður en farið er í ferðina

 • Þyngdarmörk: 45-120kg

 • Hæðarmörk: 150-200cm

 • Mundu að taka með hlý föt, helst úr flís eða ull (enga bómull!), hlýja ullarsokka og föt til skiptanna (bara til vonar og vara).

 • Mikilvægt er að búið sé að lesa yfir handbók Arctic Adventures áður en bókað er í ferðir. Sjá hér

 

 

Hvar á að mæta?


Hittu okkur á bílastæðinu hjá Silfru á Þingvöllum.

Þátttakendur verða að vera mættir á blíastæði 5 P5 á Þingvöllum 15 mínútum áður en ferðin hefst.

Sjá kort af staðsetningu hér

Daglega farið í ferðir kl. 12:00 og 14.00 

 

Arctic Adventures

 
Arctic Adventures hóf starfsemi árið 1983 með sölu flúðasiglinga í Þjórsá og síðar í Hvítá. í dag býður fyrirtækið uppá allskyns afþreyingu um allt land eins og jet bátsferðir, snjósleðaferðir, flúðasiglingar, hvalaskoðunarferðir, jöklaferðir, skoðunarferðir, gönguferðir, köfunarferðir ásamt því að vera ferðaskipuleggjandi.

 

 

 
Nú aðeins
10.500 kr. 17.490 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
6.990 kr.
Seld tilboð núna
144
Tilboð seld áður
1079

 

Gildistími

Gildir frá 22. apríl til 21. júlí 2021.

  

Mikilvægar upplýsingar

Verð er miðast við einn 

Daglega er farið í ferðir tvsivar sinnum á dag

 • kl. 12:00
 • kl. 14:00

Ath - ef ferðin er ekki afbókuð 48 tímum áður, eða mætt er of seint telst inneignarbréfið notað.

 

Arctic Adventures

Sími 562-7000

Heimasíða Arctic Adventures 

Brottför frá bílastæði 5 P5 á Þingvöllum

Fólksbílafært alla leið.

40 km frá Reykjavík 

 

Staðsetning

Stækka kortið 

Fyrirspurn