Frægð og Frami á 50% afslætti! Stórkemmtilegt spil fyrir fjölskylduna og vinahópinn!

Frægð og frami

Frægð og Frami er íslenskt spil þar sem hver leikmaður fer í hlutverk áhrifavalds sem aðstoðar og keppir við mótherja um að komast á topp fylgjendastigans.

 

 

Hvernig virkar spilið?

  • Veldu þér einn af sex áhrifavöldum til að spila.

  • Sigraðu viðburðaspjöldin Sviðsljós til þess að safna fylgjendum og sigra spilið að lokum!

  • Nýttu þér Frægðar og Frama spjöld til þess að hjálpa þér með Sviðsljós, eða stinga vini þína í bakið þegar þeir eiga síst von á því.

  • Ekki vera hrædd/ur að eyðileggja fyrir öðrum, það getur aðeins verið einn sigurvegari!

 

Horfðu á myndbandið til að læra á spilið!

 

 

 

Ertu tilbúin að stinga vini þína í bakið?

Veldu þá einn af sex áhrifavöldum til að spila.

 

 

 

 

Þegar leikmann hafa valið sér Áhrifavald og búið er að úthluta Frægðar og Frama spjöldum byrjar spilið.

Kastað er uppá hver byrjar. Sá sem byrjar er skipaður Sviðsljósastjóri fyrstu umferðar.

Þegar allir leikmenn hafa kastað, fært peð sín og framkvæmt reitina er dregið Sviðsljós.

 

 

 

 

Sviðsljós sigrast eða tapast á ýmsa vegu. Aðrir leikmenn geta aðstoðað þig eða reynt að vinna gegn þér og valda þér veseni.

 

 

 

Frægðar og Frama spil eru notuð til að hjálpa þér eða eyðileggja fyrir mótherjum í og utan Sviðsljósa. Vandaðu nú valið hvenær spilin eru notuð!

 

 

 

Fyrsti áhrifavaldur til að komast í 20 þúsund fylgjendur og vinnur Lokasviðsljósið er sigurvegari.

í Frægðar og Frama getur aðeins verið einn sigurvegari. Nýttu þér vini þína á meðan þú hefur þá!

 

 

 

 

Nú aðeins
1.990 kr. 3.990 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
2.000 kr.
Selt núna
13
7007200200

 

Mikilvægar upplýsingar 

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Spil ehf. með því að senda póst á fraegdogframi@gmail.com 

 

Póstsending

Varan verður póstsend með Dropp. Spilið er sent út vikulega á fimmtudögum á næsta Droppstað viðskiptavinar.

Fyrirspurn