F-30 hlaupabretti
(hlaupabraut / göngubretti / göngubraut)

Sending
-
Heimsending og uppsetning á höfuðborgarsvæði.
-
Sending út á land: Varan er send með Eimskip/Flytjanda og er sótt á næstu stöð Flytjanda. Sending tekur um 2-3 virka daga.
-
Sendingarkostnaður er 9.000 kr. og leggst ofan á verð vörunnar.
|
Afhending
|
Nokkuð stórt hlaupabretti sem hafa verið í sölu hér á landi undanfarin ár. Hafa reynst afskaplega vel og bilanatíðni verið lág.

Upplýsingar:
- Hámarks þyngd notanda: 130 kg
-
Stillanlegur halli: 0 til 6,5% ( í gráðum: 0° til 4°)
-
3 hp mótor
-
12 prógröm
-
Hátalarar og mp3
-
Hraði: 3 – 16 km/klst
-
Stærð brautar: breidd 47 cm, lengd 133 cm
|
|


Topphjól
Topphjól er sérverslun með rafhjól og þrektæki. Staðsetning: Bíldshöfði 16, bakhús.