Hver kannast ekki viðað vera að pakka fyrir flugið og hafa áhyggjur af að þurfa að borga yfirvigt?
![]() |
![]() |
Þessi flotta, stafræna töskuvigt bindur enda á þær áhyggjur. Hún er létt og handhæg, með góðri lykkju sem þú bregður utan um handfangið á töskunni þinni og með upplýstum skjá.
Hámarksþyngd: 50 kg.
Gjöf sem allir ferðalangar þurfa á að halda.
BSV
BSV Netverslun leitast við að útvega viðskiptavinum sínum frábærar, skemmtilegar og nytsamar vörur á verði sem ekki hefur sést áður. Okkar markmið er að byggja upp fyrirtækið á velvild og trausti viðskiptavinarins með því að veita góða vöru á betra verði en gengur og gerist og veita auk þess góða þjónustu bæði til söluaðila okkar og kaupenda.
Við sendum vörur með pósti.
Markmið allra starfsmanna BSV er að þjónusta viðskiptavini sína sem best og bjóða gæðavörur á verði sem erfitt er að keppa við.