Hvalasafnið í Reykjavík er stærsta safn sinnar tegundar í Evrópu og mögulega í heiminum öllum. Markmið okkar er að veita gestum okkar einstaka upplifun, veita þeim innsýn í heim hvalanna og að þeir kveðji okkur fullir fróðleiks um þessar stórkostlegu skepnur.