Hvort sem þú ætlar bara að eiga geggjað kvöld, keyra í tryllt karaoke eða bara slaka með vinum, þá er þessi græja málið. Auðvelt að fara með hátalarann á milli staða, hann er ótrúlega kraftmikill, með einstökum ljósa 'effect-um' og með honum fylgir hljóðnemi. Hlusta á tónlist í gegnum Bluetooth, af USB lykli, MP3 spilara eða micro SD korti.