Borgaðu með ferðagjöfinni! Gisting fyrir tvo í eina nótt á Hótel Laxnes fyrir 6.240 kr. á mann. Verð fyrir tvo aðeins 12.480 kr. (Fullt verð 20.800 kr.). Við viljum hjálpa þér að búa til frábærar minningar í sumar!

Gisting á Hótel Laxnes

Tilvalið fyrir fjölskyldur og pör

 

 

 Ýttu á borðann hér fyrir neðan til að sækja ferðagjöfina. Borðinn leiðir þig inn á Island.is þar sem þú notar rafræn skilríki til að sækja númer ferðagjafarinnar. Númerið er svo notað í körfunni þegar þú gengur frá kaupunum. 


 

 

Hotel Laxnes er fjölskyldurekið hótel í eigu Albert Rútsson, sem var þekktur skemmtikraftur fyrir mörgum árum og tekur hann virkan þátt í rekstri hótelsins. Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir ferðalanga sem þurfa á þægilegri og góðri gistingu að halda utan Reykjavíkur með góðu útsýni yfir Esjuna. Í lok dags getur þú svo fengið þér að drekka á barnum og slakað á í heita pottinum okkar.

 

 

Um tilboðið:

 • Herbergi fyrir tvo í eina nótt
 • 1 barn yngri en 12 ára dvelur án greiðslu.
 • Morgunmatur er í boði sé þess óskað á aðeins 1.500 kr. á mann.
  • Börn yngri en 12 ára fá ókeypis morgunverð
  • Börn frá 12-18 ára fá 50% afslátt
 • Gildir 28.maí til 27. ágúst.
 • Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum tölvupóst á hotellaxnes@hotellaxnes.is og síma 566-8822.
 • Munið að bóka tímanlega!

 

 

Uppfærslur:

 • Við getum boðið upp á uppfærslu í lúxusherbergi með svölum fyrir 3.000 kr. aukalega.
 • eða uppfærslu í svítuherbergi fyrir 8.000 kr.
 • vinsamlegast sendu tölvupóst á hotellaxnes@hotellaxnes.is ef þú vilt uppfæra .

 

Fyrir fjölskyldur:

 • Aukarúm er 3.000 kr. á nóttu
 • Stóru fjölskylduherbergin okkar geta hýst allt að 4 rúm og barnarúm
 • Vinsamlegast sendu tölvupóst á hotellaxnes@hotellaxnes.is ef þú vilt auka rúm í herberginu.

 

 

Um Hótel Laxnes

 • 3 stjörnu hótel
 • Í Mosfellsbæ með frábæru útsýni yfir Esjuna
 • Bílastæði
 • Ókeypis WiFi
 • Heitur pottur
 • Bar
 • Kaffihús með verönd úti (opnar í júní 2020)
 • Göngufæri frá Álafossi
 • Umhverfið er frábært fyrir fjölskyldur: 2 sundlaugar, trampólín úti,gönguleiðir og frísby golf.
 • Staðir til að borða: Barion, Mosfellsbæ bakarí, Black Box pizzeria, Dominos pizzu, KFC, Subway og staðbundin Krónan og Bónus.
 • 2 golfvellir í 8 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu.
 • 10 mínútna aksturfjarlægð frá Reykjavík
 • Dagsferðir: Gullna hringleiðin, Suðurstrandarleið, Snæfellsnes, Reykjanesskaginn og Reykjavík

 

 

 

 

Hótel Laxnes

Hótel Laxnes er í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð frá Reykjavík og liggur í nálægð við Varmá í Mosfellsbæ. Frábær staðsetning fyrir náttúruunnendur, göngugarpa og einnig til að sjá norðurljósin. Þó við séum aðeins í 10 mínútna fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur, þá býður staðsetningin einmitt uppá rétta jafnvægið milli þéttbýlis og þess að njóta sveitasælunnar, með auðvedu aðgengi að mörgum vinsælum áfangastöðum.

 

Hótel Laxnes  - Háholt 7  - 270 Mosfellsbær - Bókunarsími: 566-8822  - Netfang: hotellaxnes@hotellaxnes.is

 

 

Nú aðeins
12.480 kr. 20.800 kr.
Afsláttur
40%
Þú sparar
8.320 kr.
Lýkur eftir
67 : 40 : 00
Seld tilboð núna
20

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu

Gildistími

Gildir fyrir 28. maí til 27. ágúst 2020

 

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlegast bókið gistingu tímanlega með því að senda póst á hotellaxnes@hotellaxnes.is, takið fram nafn og Hópkaupsnúmer. 

Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst fyrirvara, annars telst Hópkaupsbréfið notað.

 

Bókunarupplýsingar:
hotellaxnes@hotellaxnes.is og síma 566-8822


Hægt að fá sem gjafabréf.

Hótel Laxnes

Háholt 7

270 Mosfellsbær

Heimasíða Hótel Laxnes

Við erum líka á Fésbókinni!

 

Staðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn