Öflugur ferðahátalari sem heldur stuðinu gangandi í ferðalögum sumarsins. Með fjölmörgum tengimöguleikum, hljóðnema og handfangi er auðvelt að hlaupa með hann á milli tjalda. Hátalarinn er með öfluga rafhlöðu sem getur haldið partíinu gangandi í allt að 12 klukkustundir. USB tengi og Bluetooth tenging gera hann ennþá þægilegri í notkun.
Einkunnir & Umsagnir