Settu "páer" í ferðalagið í allt sumar! - Öflugur Karaoke ferðahátalari með hljóðnema

Öflugur hátalari sem heldur stuðinu gangandi í ferðalögum sumarsins

Fjölmargir tengimöguleikar, hljóðnemi fylgir og handfang gerir auðvelt að hlaupa með hann á milli tjalda

 

 

2 x 10W hátalarar með endalausum ljósamöguleikum

Hátalarinn er með öfluga rafhlöðu sem getur haldið partíinu gangandi í allt að 12 klukkutíma

USB tengi, auðvelt að tengja við Bluetooth

 

 

Um hátalarann

 • Stærð: 153,7 * 143,73 * 341,5 mm

 • Kraftur: 2*10W

 • Hleðsla: DC 5V 1A

 • Rafhlaða: 18650 3.7V 3000mAh

 • Tengi: LINE IN, USB, Bluetooth, stuðningur við FM

 • Aukahlutir: Hleðslusnúra, hljóðnemi

 

 

 

Nú aðeins
4.990 kr.
20 Selt núna
Þarf 10 fleiri viðskiptavini til að virkja tilboðið
Selt áður
198

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
Einkunn viðskiptavina frá fyrra tilboði

Kt: 430910-0190

 

Mikilvægar upplýsingar:

Tveggja ára ábyrgð - að sjálfsögðu!

 • 30 eintök þurfa að seljast til að virkja tilboðið
 • Kaupendur fá tölvupóst þegar tilboð virkjast
 • Varan verður send í póstbox. Sendingargjald er aðeins 1.190 kr. hvert á land sem er.
 • Gengið er frá greiðslu fyrir póstsendingu um leið og gengið er frá kaupum á vöru.
 • Búast má við vörunni 2 vikum eftir að tilboðið virkjast
 • Nánari upplýsingar um þjónustu póstsins er að finna hér.
Fyrirspurn