Ísgöng og norðurljós á Langjökli með Into the Glacier

 

Ísgöngin og norðurljósaferð á Langjökli

 

Upplifðu ísgöngin í Langjökli og norðurljósin í þessari ævintýralegu kvöldferð.

Í ferðinni gefst ekki einungis tækifæri til að að stíga inn í hjarta næststærsta jökuls Ísland og upplifa jökulinn innan frá heldur einnig að eiga möguleika á því að sjá norðurljósin og stjörnurnar af toppi jökulsins.

 

 


 

Heimsókn í ísgöngin er einstök upplifun og ævintýri. Ferðamenn eru fluttir frá jökulröndinni að göngunum með átta hjóla jöklatrukkum og þeir þurfa að búast mannbroddum áður en þeir leggja af stað. Síðan er gengið eftir um 500 metra löngum göngum, farið um 30 metra undir yfirborð jökulsins og upplifa margbreytileika jökulíssins.

Ísgöngin í Langjökli er einstakur ferðamannastaður og frábær valkostur fyrir ferðamenn sem vilja fara í spennandi dagsferðir frá Reykjavík.

 

Innifalið

  • Útsýnisferð á Langjökli á sérútbúnum jökultrukk

  • Inngangur í ísgöngin á Langjökli

  • Fræðsla frá sérþjálfuðum leiðsögumönnum Into the Glacier

  • Fatnaður (snjógalli og yfirskór) og ísbroddar

Gott að koma með

  • Hlý föt

  • Vatnsheldan/hlýjan jakka eða úlpu

  • Hentugan skófatnað

  • Nesti

     

 
 
 

 

 

Undanfarin 5 ár hefur Into the Glacier sérhæft sig í ferðum á Langjökli en helsta aðdráttarafl okkar hafa verið manngerðu ísgöngin sem grafin voru út árið 2015. Göngin eru þau stærstu sinnar tegundar í heiminum og veita einstaka innsýn í það sem leynist undir yfirborði jökulsins. Farartækin sem við notumst við eru fyrrverandi loftskeyta trukkar sem voru í þjónustu NATO á kalda stríðsárunum sem hafa nú verið endurgerðir með friðsælla hlutverk í huga.

 

 

 

Upplýsingar

Keyrt er á sérútbúnum jöklatrukkum í 1260 metra hæð, nálægt toppi jökulsins. Við góð skilyrði er útsýnið eitt það magnaðasta sem fyrirfinnst á Vesturlandinu. Sérþjálfaðir leiðsögumenn fræða hópinn um jökla á Íslandi og leiða ferðina í gegnum göngin.

Um er að ræða einstakt tækifæri til þess að heimsækja næststærsta jökul Íslands og sjá þau undur sem hann hefur að geyma.

Enska: Það er mikilvægt að þú getir bæði skilið og átt samskipti á ensku til að taka þátt í ferðinni.

 

Upphafspunktur

Upphafspunktur ferðarinnar er þjónustumiðstöðin í Húsafelli. Aksturstími frá Reykjavík að Húsafelli er í kringum 1 klukkustund og 45 mínútur. Mikilvægt er að mæta að lágmarki 15 mínútum fyrir brottför í Húsafell.

Einnig er hægt að kaupa ferð sem leggur af stað frá Reykjavík - Hér má sjá brottfarirnar frá Reykjavík

 

 

Arctic Adventures

 
Arctic Adventures hóf starfsemi árið 1983 með sölu flúðasiglinga í Þjórsá og síðar í Hvítá. í dag býður fyrirtækið uppá allskyns afþreyingu um allt land eins og jet bátsferðir, snjósleðaferðir, flúðasiglingar, hvalaskoðunarferðir, jöklaferðir, skoðunarferðir, gönguferðir, köfunarferðir ásamt því að vera ferðaskipuleggjandi.

 

 

 

 

 

 
Nú aðeins
22.685 kr. 34.900 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
35%
Þú sparar
12.215 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
4
Selt áður
8

 

Gildistími

Gildir frá 21. janúar til 15. apríl 2022.

 

Mikilvægar upplýsingar

Verð miðast við einn 

Brottfarir eru mismunandi eftir tímabili. Hægt að sjá laus pláss hér.

Ath - ef ferðin er ekki afbókuð 48 tímum áður, eða mætt er of seint telst inneignarbréfið notað.

Upphafspunktur ferðarinnar er þjónustumiðstöðin í Húsafelli. Aksturstími frá Reykjavík að Húsafelli er í kringum 1 klukkustund og 45 mínútur. Mikilvægt er að mæta að lágmarki 15 mínútum fyrir brottför í Húsafell.

Enska: Það er mikilvægt að þú getir bæði skilið og átt samskipti á ensku til að taka þátt í ferðinni.

 

Into the Glacier

Heimasíða Into the Glacier 

Sendu póst!

 

Staðsetning

Stækka hér

Fyrirspurn