Æðislegar jarðarberja baðbombur frá Baða

 

Jarðarberja baðbombur 

Veita slökun og endurnýja húðina á náttúrulegan hátt. 

 

Baðbomburnar frá BAÐA eru handgerðar á Íslandi úr náttúrulegum hráefnum og innihalda þurrkuð jarðarber. 

Hver pakki inniheldur 5 hjartalaga baðbombur sem hafa dásamlegan jarðarberjailm. 

 

NOTKUN: 

1. FYLLIÐ BAÐKARIÐ / HEITA POTTINN / FÓTABAÐIÐ

2. SETJIÐ BAÐBOMBUNA Í VATNIÐ

3. LIGGIÐ Í A.M.K. 20 MÍNÚTUR FYRIR HÁMARKSVIRKNI.

 

 

Baða

BAÐA er nýtt vörumerki sem hefur það að markmiði að sýna samfélagslega ábyrgð og sporna gegn matarsóun í samstarfi við matvöruverslanir.   Notaðir eru ávextir  og grænmeti sem fellur til hjá verslunum í baðvörur. Matvælin sem eru notuð eru auðvitað stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina. 

Nú aðeins
1.190 kr.
Selt núna
4

Viltu fá áminningu áður en tilboðið rennur út?

Senda mér áminningu
 
6405161350
info@urd.is

 

Mikilvægar upplýsingar 

Vinsamlegast beinið fyrirspurnum um vöruna á Baða með því að senda póst á info@urd.is.

Varan er sned með Dropp og afhendingartími er samdægurs eða næsta virka dag og fær viðskiptavinur skilaboð þegar pöntunin er komin í sendingaferli.

Sendingarkostnaður per pöntun hjá söluaðila er 690 kr.

Fyrirspurn