Afhending

Ath – Afhending á vörum er mismunandi eftir söluaðilum. 

Allar upplýsingar um afhendingu má bæði finna í Hópkaupsbréfinu þínu og í keyptu tilboði.

_____________­________________________­________________________­___ 

Afhending Hópkaupa er staðsett í Miðhrauni 2, 210 Garðabæ. 

Opið miðvikudaga frá 15:00 – 18:00

 

Staða á gámatilboðum

 

Eco Bike rafhjól keyptir í maí og júní;

Eco Bike rafhjólin eru komnir um borð í skip og er áætluð 20. júlí. Allir viðskiptavinir fá tölvupóst þegar hægt er að sækja hjólin.

 

Vagnarnir verða til afhendingar í Miðhrauni 2, 210 Garðabæ.

Opnunartími er frá 15:00 – 18:00 alla miðvikudaga.

 

Tagred verkfæravagnar keyptir í júní og júlí;

Tagred verkfæravagnarnir eru komnir um borð í skip og er áætluð afhending í lok september. Allir viðskiptavinir fá tölvupóst þegar hægt er að sækja vagnana.

 

Vagnarnir verða til afhendingar í Miðhrauni 2, 210 Garðabæ.

Opnunartími er frá 15:00 – 18:00 alla virka daga.

 

Eco Bike rafhjól keyptir í júní og júlí;

En er verið að safna í gám af Eco Bike rafhjólum. Rafhjólin verða tilbúin til afhendingar um 45 dögum eftir að tilboð virkjast. 45 rafhjól þurfa að seljast til að tilboð sér virkt. Allir kaupendur fá tölvupóst þegar hægt verður að sækja rafhjólin.

 

Vagnarnir verða til afhendingar í Miðhrauni 2, 210 Garðabæ.

Opnunartími er frá 15:00 – 18:00 alla virka daga.