Lúxus demantshúðslípun hjá Fegrunarstofunni Beauty Spot.

Dekraðu við þig - Hægt að fá gjafabréf!

Lúxus 60 mín demants húðslípun á andliti og háls með hágæða maska frá Casmara sem kælir sem gefur næringu og raka hjá Beauty Spot Fegrunarstofu.

 

 

Um tilboðið:

 • 60 mínútur í lúxus demants húðslípun á andliti og hálsi með raka og kælimaska.

 • Panta þarf tíma inni á  noona.is/reykjaviknailbar og velja lúxus demantshúðslípun. Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.

 • Hægt að fá gjafabréf hjá Beauty Spot Fegrunarstofu (erum staðset á reykjavik nail bar Nýbýlavegi 14, 200 kópavogi).

 

 

 

Demants húðslípun vinnur á:

 • Fínum línum og hrukkum

 • Exemhúð

 • Örum eftir bólur og skurði

 • Ótímabærri öldrun húðarinnar

 • Hörundslýtum

 • Húðþykkildum

 • Unglingabólum

 • Óhreinni húð

 

 

 

Eftir meðferð er mælt með að:

 • Bera rakakrem á meðferðarsvæði, nota rakamaska fyrstu daga eftir meðferð.

 • Forðast sól og ljósabekki a.m.k. sama dag og meðferð var framkvæmd.

 • Forðast sundböð í a.m.k. sólarhring.

 • Sleppa líkamsrækt sama dag og meðferð var framkvæmd.

 • Nota a.m.k. SPF 30 sólavörn. 

 

 

Aðeins um húðslípun

 

Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg húðmeðferð sem framkvæmd er með demants húðslípitæki. Um er að ræða heildræna húðmeðferð án skurðaðgerðar.

Meðferðin er framkvæmd með þeim hætti að ysta lag húðarinnar er fjarlægt með notkun örsmárra kristalla og demanta. Áferð húðarinnar verður stinnari,fallegri, mýkri og sléttari. Húðslípun er meðferð sem hentar öllum aldri og er örugg fyrir allar húðgerðir. Strax eftir fyrstu meðferð fær húðin ferskan blæ, verður þéttari, mýkri, hreinni og unglegri.

Þessi einstaka húðmeðferð lætur húð þína líta betur út og endurheimta ljóma sinn. Húðin verður mýkri, sléttari og unglegri. Meðferðin fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar vöxt nýrra frumna og bandvefs. Meðferðin bætir áferð og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Eldri húð sem farin er að þynnast þéttist og styrkist. Á meðan á meðferð stendur verða stöðugar framfarir og er sjáanlegur munur eftir hvert skipti. Húðslípun er meðferð sem hentar öllum aldri og húðtegundum, frá unglingum og upp úr.

Mælt er með að teknar séu þrjár meðferðir með viku til tveggja vikna millibili til að ná sem bestum árangri. Fyrir mjög óhreina húð er mælt með að taka að lágmarki sex skipti. Fyrir örótta húð er mælt með sex meðferðum til að ná sem bestum árangri. Áætlaðar meðferðir á húðsliti og örum eru að lágmarki 6 skipti með 3 vikna millibili.

 

 

 

 

Reykjavik nail bar and beauty lounge

 

Reykjavik nail bar and beauty lounge er ný glæsileg stofa á nýbýlavegi sem býður uppá almenna snyrtingu  neglur og námskeið , ásamt líkams og andlits nudd meðferðum.

 

Nú aðeins
10.250 kr. 16.990 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
6.740 kr.
Seld tilboð núna
36

 

Gildistími

Gildir frá 5. febrúar til 4. júní 2021.

 

Mikilvægar upplýsingar

Panta þarf tíma inni á  noona.is/reykjaviknailbar og velja lúxus demantshúðslípun. Þar er svo valin dagsetning og tímasetning í áframhaldandi skrefum.

Mikilvægt er að mæta með hópkaupsnúmerið.

Opnunartími:

alla daga kl. 10:00 - 18:00

 

Beauty Spot

Reykjavik nail bar and beauty lounge

Nýbýlavegur 14

200 Kópavogur

Sími: 774 7311

Kíktu á Fésbókina

 

Staðsetning

 

Stækka kortið 

Fyrirspurn