Upplifun í sveitasælu. Gisting í tvær nætur, morgunverðarhlaðborð, sýning & glæsilegt þriggja rétta forréttarhlaðborð, steikarhlaðborð og eftirréttarhlaðborð annað kvöldið fyrir tvo saman í herbergi á aðeins 59.900 kr. (fullt verð 119.800 kr.).

Sveitasæla á fimm stjörnu hóteli. 

Eigðu ógleymanlegar stundir!

 

 

 Ýttu á borðann hér fyrir neðan til að sækja ferðagjöfina. Borðinn leiðir þig inn á Island.is þar sem þú notar rafræn skilríki til að sækja númer ferðagjafarinnar. Númerið er svo notað í körfunni þegar þú gengur frá kaupunum. 


 

 

 

Tilvalið að hefja vorið á notalegu dekri og koma þeim sem þér
þykir vænt um á óvart!

 

 

Um tilboðið:

  • Tvær nætur í tveggja manna Superior herbergi í sveitasælunni við Sogið í Grímsnesi. Tveir deila sama herbergi
  • Glæsilegt þriggja rétta forréttarhlaðborð, steikarhlaðborð og eftirréttarhlaðborð annað kvöldið á Grímsborgir Restaurant fyrir tvo.
  • Aðgangur að heitum pottum þar sem hægt er að slaka á í fallegu umhverfi og njóta útsýnisins.
    • Úr hverju herbergi er útgengt á sérsvalir.

 

 

Fimm stjörnu ABBA sýning Gunnar Þórðarsonar

Hin vinsæla Abba sýning sem sló í gegn hjá okkur á síðasta ári verður alla laugardaga í júlí. 

 

 

Dagsetningar og yfirlit sýninga:

 

4. júlí og 11. júlí

18. júlí og 25. júlí

1. ágúst og 8 ágúst

15. ágúst og 22. ágúst

 

Hvað er betra en að komast út í náttúruna og njóta alls þess besta í mat, drykk og tónlist? Hótel Grímsborgir er glæsilegt fimm stjörnu hótel með lúxusgistingu fyrir 246 manns, veitingastað og veislusali sem taka allt að 180 manns í sæti sem henta veislum og mannfögnuðum af öllum toga. Rómaðar veitingar, náttúrufegurð og hugguleg umgjörð hótelsins hjálpast að við að skapa notalega stemningu.

 

 

Aðstaðan:

  • Gisting í tvær nætur í tveggja manna Superior herbergi með baði. Superior hjóna eða tveggja manna („twin”) herbergi 24 fm með sérbaðherbergi
  • Svefnpláss: tveir gestir
  • Baðherbergi: Með baðkari/sturtu
  • Frítt wi-fi
  • Mini bar
  • 50″ Flatskjár
  • Kaffi/te í herberginu
  • Svalir með borði og stólum
  • Útgengt er á einkaverönd og aðgangur að heitum pottum á sameiginlegu útisvæði
  • Baðsloppur fyrir pottinn
  • Frábært útsýni
  • Gestir geta valið lostæti úr morgunverðarhlaðborði báða dagana
  • Freyðivín með morgunverðarhlaðborðinu
  • Bílastæði: Án aukagjalds fyrir framan húsið

 

Grímsborgir Restaurant

Hótel Grímsborgir er með glæsilegan nýjan veitingastað sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum. Staðurinn tekur um 170 manns í sæti alls. Í aðalsalnum okkar komast um 100 manns í sæti og svo erum við með hliðarsal sem hægt er að nota sem fundarsal eða fyrir prívat hópa.

 

Glæsileg og rómantísk sælustund í nálægð við náttúruna!

Hótel Grímsborgir er staðsett nálægt Þingvöllum þjóðgarði eða aðeins 27.8 km / 23 mínútna akstur frá hótelinu. Hótel Grímsborgir eru staðsettar á þessarri leið og því á fullkomnum stað fyrir vinsælustu ferðamannastaðina. Mikið úrval af afþreyingu er í nágrenninu, s.s. golf, köfun, hestaleiga, snjósleðaferðir o.fl. Hótelið býður upp á dagsferðir s.s. Gullna hringinn og suðurströnd Íslands. Fyrir þá sem vilja njóta einstakrar náðarstundar er hægt að panta nudd á staðnum og njóta fyrsta flokks aðstöðu.

 

 

 

 

 

Um Hótel Grímsborgir

Hótel Grímsborgir er staðsett í Grímsnesi á Suðurlandi á bökkum Sogsins, vatnsmestu bergvatnsá Íslands. Hótelið er á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi og frá hótelinu er fögur fjallasýn m.a. að Ingólfsfjalli og Búrfelli. 

Eigðu notalega stund með maka þínum eða vinum í rómantísku umhverfi Grímsborga. Grímsborgir eru staðsett langt frá borgarljósunum og því skapast afar fínar aðstæður til að fylgjast með norðurljósunum.

 

 

Nú aðeins
59.900 kr. 119.800 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
59.900 kr.
Selt núna
118
Selt áður
356
 

 

Gildistími

Gildir frá 20. febrúar til 22. ágúst 2020, ekki verður hægt að bóka eftir þann tíma.

 

Mikilvægar upplýsingar


Herbergjabókanir hringið í síma 555 7878 eða sendið tölvupóst hér

Munið að bóka tímanlega og fyrir komu!

 

Gildir fyrir tvær nætur ásamt morgunverði og steikarhlaðborði annað kvöldið fyrir tvo.

 

Takmarkað framboð í boði.
Munið að bóka tímanlega og fyrir komu.

 

Hótel Grímsborgir
Ásborgum 30
801 Selfossi


Heimasíða Hótel Grímsborga

Fésbókarsíða Hótel Grímsborga

 

Staðsetning

Aðeins klukkustundarakstur
frá Reykjavík!

Stækka kort

 

Fyrirspurn