Leturgrafin álskilti fyrir útidyra- eða skrifstofuhurðina þína. Heimsending er innifalin í verði.

Leturgrafið álskilti

 

 

 

Um skiltin

  • Rafhúðað ál hurðarskilti

  • Stærð: 55x120 mm

  • Efnið þolir íslenska veðráttu vel.

  • Skiltin fást í tveimur litum, svörtu eða bláu.

  • Heimsending er innifalin.

  • Varan kemur í órekjanlegu umslagi inn um lúguna til þín.

 

Pöntunarleiðbeiningar

 

 

 

 

 

Graf skiltagerð

Feðgarnir Hermann Smárason og Smári Hermannsson reka þessa skiltagerð. Sérmerkingar, grafísk hönnun og íslensk framleiðsla. Laser og CNC rotary fræsingar. Við sérhæfum okkur í að grafa og fræsa í allskonar efni.

Nú aðeins
6.594 kr. 10.990 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
4.396 kr.
Selt núna
36
Selt áður
155

 

Mikilvægar upplýsingar 

 

Varan verður send inn um lúguna hjá þér og má búast við honum um 5-10 virkum dögum eftir kaup.

Heimsending er innifalin.

 

Graf Skiltagerð

Síðumúli 1

108 Reykjavík

s: 663-0790

kt: 680113-2110

Tölvupóstur

Fésbókarsíða

Instagramsíða

 

Staðsetning

Stækka kort

Fyrirspurn