Hin vinsælu Tiny tattoo á tilboði - Henta vel sem vina- eða paratattoo
Tiny tattoo eru smágerð og eru oftast miðuð við 3 sentimetra eða minna.Tiny Tattoo hafa vakið mikla lukku t.d hjá þeim sem hafa aldrei fengið sér Tattoo áður og einnig sem vina- eða paratattoo. Einnig er gaman að blanda þeim með stærri.