Gisting fyrir 2 í Stóra-Dímon Dome
Fullkomin staðsetning til að sjá norðurljósin!
Dome-ið er staðsett á fallegum og rólegum stað, um 20 mínútur frá Hvolfsvelli og 5 mínútur frá Seljalandsfossi í átt að Þórsmörk. Einnig eru ekki nema 2 km í Nauthúsagil.
Um tilboðið:
-
Gisting fyrir tvo í eina nótt í Lúxus Dome.
-
Gildir frá 10. febrúar 2023 - 1. maí 2023.
- Hægt að skoða lausar dagsetningar inná www.icelanddomes.com
-
Nánari upplýsingar og bókanir fara svo fram í gegnum tölvupóst á info@icelanddomes.com eða í síma 782-0808
- Framvísa þarf Hópkaups-númeri við bókun og taka fram komu og brottfaradag, nafn, símanúmer og netfang.
-
Munið að bóka tímanlega!
Þjónusta
-
Ókeypis WIFI
-
Stutt í alla helstu þjónustu
-
Sundlaug, verslun, bensínstöð o.fl.
-
-
Inniheldur:
-
Handklæði, sængur, teppi, rúmföt, ísskáp, örbylgjuofn, útisturtu og klósett.
-
Gjafabréf
Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.