Lúxus gisting fyrir 2 með morgunmat, heilsulind og meðferðum í Kyrrðinni. Takmarkað magn í boði!

 

Dekur og rómantík á Northern Light Inn 

Fullkomin slökun sem er engu öðru lík!

 

Endurnæring á líkama og sál

 

 

Um tilboðið:

 • Gildir frá 1. nóvember 2022 til 31. maí 2023.
 • Gildir fyrir tvo.

 • Gisting í Deluxe tveggja manna herbergi

  • Innifalið í Deluxe herbergi er freyðvín og gosdrykkir, Nespresso kaffi og smávörur frá L’Occitane

 • Morgunverður

 • Aðgengi að heilsulind hótelsins, sem eru 3 mismunandi gufuböð og hvíldarherbergi.

 • Meðferðir í kyrrdin.is fyrir tvo.

  • Flot í Aurora Floating

  • Þrýstimeðferð fyrir fætur

 • 48 klst. afbókunarfrestur

 

Akstur að Northern Light Inn tekur um 40 mínútur frá Reykjavík. Hótelið er staðsett við hliðina á Bláa Lóninu.

 

 

Gjafabréf

 

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.

 

 

 

Max veitingastaður @ Northern Light Inn

Opið alla daga. Boðið er upp á a la carté matseðil og notalegt andrúmsloft.

 

 

 

 

 

Aurora Floating – einstök upplifun

Flot í þyngdarleysi Aurora Floating gerir það að verkum að það slakast á vöðvum og þú nærð að endurnæra líkama og sál. Flotið í Epsom magnesíum saltinu eykur blóðflæði og er gott við höfuðverkjum.

Fljótandi hugleiðsla nær til okkar dýpstu vöðva sem þýðir að hún dregur úr verkjum og bólgum í liðum, baki og hálsi.

 

Innifalið:

 • Handklæði

 • Eyrnatappar

 • Sturta

 • Baðvörur (sjampó, hárnæringu og líkamssápu)

Gesturinn þarf ekki að koma með neitt með sér.

Við mælum með að gestir fari naktir í flotið en þeir sem vilja geta að sjálfsögðu verið í sundfötum en þá þarf viðkomandi að taka sundföt með sér.

 

Um flotið (Tveir flottankar eru á svæðinu)

 • Flottankurinn er með um 530 kg af Epsom / Magnesium salti.

 • Vatnið er 35°C heitt (sama hitastig og húð okkar).

 • Samsetning vatns og salts gerir það að verkum að þú flýtur í algjöru þyngdarleysi.

 • Flotið er gott til að vinna gegn streitu, mýkja vöðva og er sérstaklega gott fyrir endurheimtu íþróttafólks.

 • Flotið eykur blóðflæði og er gott við höfuðverkjum auk annarra margra góðra hluta.

 • Fljótandi hugleiðsla nær til okkar dýpstu vöðva sem þýðir að hún dregur úr verkjum og bólgum í liðum, baki og hálsi.

 

 

 

 

Skoðaðu myndbandið til að vita meira um þessa frábæru aðferð til slökunar.

 

 

 

 

Northern Light Inn

Northern Light Inn er á Norðurljósvegi 1, við hliðina á Bláa Lóninu. Á hótelinu eru 32 hefðbundin herbergi og 10 deluxe herbergi.

Glæsilegur líkamsræktarsalur er á hótelinu sem og sameiginleg rými, þar sem boðið er uppá opinn arinneld, kaffi, te og heitt súkkulaði.

Á hótelinu er einnig heilsulind og meðferðarstöðin Kyrrðin. Í Kyrrðinni er hægt að bóka flot, þrýstimeðferðir fyrir fætur, mjóbak og hendur, infrared Sauna teppi og fara í ljós. 

Við leggjum upp með að gestir okkar fái næði og ró til að endurhlaða batteríin, njóta samvista hvert við annað, góðs matar og drykkja. Við hlökkum til að sjá þig.

 

 

 

 

 

Nú aðeins
48.980 kr. 81.680 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
40%
Þú sparar
32.700 kr.
Selt núna
100
Selt áður
582
 
 

 

Gildistími

Gildir frá 1. nóvember 2022 til 31. maí 2023.

 

Mikilvægar upplýsingar

Herbergjabókanir berist í gegnum tölvupóst á info@nli.is   

Taka skal fram Hópkaupsnúmer, nafn og dagsetningu. 

Ath - aðeins hægt að bóka gistingu á þeim tíma sem tilboðið var keypt.

Munið að bóka tímanlega! 48 klukkustunda afbókunarskilmálar.

 

Gjafabréf

Nú er hægt að fá Hópkaupsbréfið sem fallegt gjafabréf og eingöngu merkt fyrirtækinu sem gjafabréfið gildir hjá. Þú getur nálgast gjafabréfið með því að smella á "Fá gjafabréf" inn á þínu svæði. þú getur svo einfallega prentað það út. Enginn biðtími.

 

Northern Light Inn

Sími: 426-8650

Norðurljósavegi 1

240 Grindavík

Heimasíða Northern Light Inn
Northern Light Inn á Fésbók! 

 

Akstur að Northern Light Inn tekur um 40 mínútur frá Reykjavík. Hótelið er staðsett við hliðina á Bláa Lóninu.

Staðsetning

 

Stækka kortið

 

Fyrirspurn