Er bíllinn skítugur eftir sumarið? Kíktu með fólksbílinn í alþrif og bón hjá Reykjavíkur Bón.

Hreinn bíll er betri bíll! Ekki missa af þessu tilboði.

Bíllinn er þveginn hátt og lágt og með bóninu verður liturinn á lakkinu dýpri!

 

 

 

 

Tilboðið inniheldur:

 • Tjöruhreinsun og sápuþvott

 • Felguhreinsun

 • Forsetabón

 • Innanþrif

 


Kaupendur tilboðsins fá sérstakt verð á djúphreinsun á sætum og teppum eða aðeins 12.000kr

 

 

 

 

Hvernig er bíllinn þrifinn?

 • Bíllinn er skolaður með háþrýstisprautu.

 • Felgur burstaðar með felgusýru.

 • Bíllinn er allur úðaður með tjöruhreinsi.

 • Svampaður með sápu og skolaður.

 • Föls tekin í utanþvotti.

 • Bíll þurrkaður með vaskaskinni.

 • Dekkjagljái settur á dekk.

 • Rúður eru þrifnar að innan og utan. 

 • Mottur sprautaðar með sérstöku mottuefni frá Concept.

 • Borið hágæða efni frá Concept á innréttingar og plöst.
 • Bíllinn ryksugaður.

 • Bíllinn verður skínandi fínn allstaðar.

 • Notum hágæða vöru frá Concept sem er það besta fyrir bílinn. 

 • Þegar bíllinn er þurr er borinn á glermassi á rúður bílsins.

 • Að lokum er bíllinn svo bónaður með hágæða X/PERT-60 spreybóni

 

 

 

Reykjavíkur Bón

Reykjavíkur Bón er miðsvæðis á Höfuðborgarsvæðinu í Síðumúla 37, 108 Reykjavík.


Við hjá Reykjavíkur Bón búum yfir mikilli reynslu og leggjum virkilega mikinn metnað í að skila góðu verki og ávallt að skilja kúnnann eftir ánægðann - Hlökkum til að sjá ykkur!

Nú aðeins
15.000 kr. 30.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
15.000 kr.
Selt núna
40
Selt áður
4096
 

Gildistími

Gildir frá 24. janúar 2021 til 21. apríl 2022.

 

Mikilvægar upplýsingar

Tímapantanir í síma 782-3330 eða í gegnum tölvupóst reykjavikurbonstodin@gmail.com

Ath - Opið fyrir bókanir  frá 08:00 - 18:00

Tilboðið gildir aðeins fyrir fólksbíla.

 

Dæmi um fólksbíla 

 • Toyota Corolla 
 • Subaru Legacy 
 • Skoda Octavia
 • Volkswagen Golf
 • Opel Astra
 • Suzuki Swift

ATH! ekki er hægt að taka á móti bílum sem eru hærri en 2,2 m.


Reykjavíkur Bón

Sími: 782-3330

Síðumúli 37

108 Reykjavík

FacebooksíðaStaðsetning

 

Stækka kortið

Fyrirspurn