Útilegupakki
-
Coleman Kickback stóll
-
High Peak Redwood 3 svefnpoki
-
Coleman Galiano 2 Pop Up tjald
Coleman Kickback stóllFyrirferðarlítill, lágur og léttur útilegustóll sem er samanbrjótanlegur líkt og regnhlíf sem fer lítið fyrir í fluttningi og geymslu. Stendur á léttri samanbrjótanlegri stálgrind. Útilegustóllinn kemur í burðarpoka.
|
High Peak Redwood 3 svefnpokiHigh Peak Redwood -3 múmíulaga svefnpokinn er frábær svefnpoki úr hágæða efnum. Þessi svefnpoki er tilvalinn til notkunar fyrir vor, sumar og haust. Ofurmjúkt, burstað innra lagið andar og heldur að þér þægilegum hita á meðan þú sefur. Að auki kemur stílhreint ytra byrðið í veg fyrir kulda. Ennfremur er svefnpokinn með stillanlegri hettu, sem heldur höfði og öxlum sérstaklega heitum og koddaáklæðið veitir auka þægindi.
|
Coleman Galiano 2 Pop Up tjald
Létt tveggja manna tjald sem er tilvalið á útihátíðir eða í helgarútilegur í sumar. Galiano 2 er svokallað Fastpitch Pop Up tjald sem þýðir að það "poppar upp" um leið og þú tekur það úr burðarpokanum. Eina sem þú þarft að gera er að hæla tjaldið niður og þá er það tilbúið til notkunar. Botnin á tjaldinu er áfastur sem veitir vörn gegn skordýrum og vætu.
-
Stærð: 1.4 x 2.3 x 0.9 m
-
Gólfflötur: 2.6 m²
-
Höfuðrými: 90 cm
-
Pökkunarst.: 77 cm Ø
-
Vatnsheldni: 2.000 mm
-
Límdir saumar
-
Þyngd: 2,6 kg
-
Léttar og sveigjanlegar Fiberglass stangir
S4S ehf.
S4S ehf. býður upp á fjölbreytileika fyrir fjölbreyttan lífstíl. Þægindi, gæði og notagildi er það sem sameinar vörurnar okkar frá smáhlutum upp í stærri farartæki. Við tökumst á við öll verkefni með bros á vör og gerum okkar besta til að viðhalda jákvæðri og glaðlegri menningu.