Dýrmætar stundir á myndabók frá Samskiptum
Ath - Pantanir sem eiga að vera tilbúnar fyrir jól verða að berast í síðasta lagi 1. desember.
Hannaðu þína eigin bók með myndum úr sumarfríinu, af uppáhalds fólkinu þínu, fallegustu stöðunum, skemmtilegustu uppákomunum og varðveitu minningarnar á vandaðan hátt.
Um myndabókina:
-
Val um:
-
30 blaðsíðna myndabók á aðeins 5.994 kr. (fullt verð 9.990 kr.)
-
40 blaðsíðna myndabók á aðeins 6.594 kr. (fullt verð 10.990 kr.)
-
-
Gildir einungs fyrir myndabækur með svartri og hvítri kápu.
-
Ef óskað er eftir prentun framan á kápuna kostar það 3.600 kr. aukalega.
-
Val um hvort bókin sé í langsnið eða stuttsnið.
-
Mismunandi þema fyrir útlit inn í bókinni.
-
Þú hannar þína eigin bók, fjölda mynda og uppsetningu á hverri síðu.
-
Ekkert mál að blanda saman lit og svart / hvítum myndum, setja má inn texta hvar sem er á blaðsíðu eða mynd.
-
Afgreiðslufrestur verkefna er 10 virkir dagar frá pöntun. Frábært fyrir fjölskyldumyndir, landslagsmyndir, brúðkaup, ferðalög, vörulista osfrv.
Pöntunarleiðbeiningar:
|
Samskipti
Samskipti býður upp á fjölþætta prentþjónustu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Auk þess að bjóða upp á alla almenna prentþjónustu fyrir fyrirtæki þá hefur Samskipti verið leiðandi í vinnslu á persónulegu prentverki og gjafavörum fyrir einstaklinga. Hjá Samskiptum er hægt að prenta persónuleg jólakort, dagatöl, myndabækur, bolla, púsluspil og margt fleira. Gefðu persónulegar gjafir. Samskipti hefur einnig mikla reynslu í stórprenti og merkingum. Samskipti prentar á hin ýmsu efni allt frá smæstu myndum til stórra sýningarveggja þar á meðal striga, álplötur og ýmislegt fleira.
Einkunarorð Samskipta eru prentlausnir fyrir skapandi fólk.