Innrammaðar stafrænar ljósmyndir frá Samskiptum
Ath - Afgreiðslutími eru 10 virkir dagar.
Bættu við persónulegum texta og gefðu einhverjum sérstökum einstaka gjöf sem mun endast. Við bjóðum upp á ýmis form klippimynda sem henta fyrir fjölmörg tilefni, meðal annars tölustafir, hjörtu, hringur og fleira. Hægt er að velja á milli svartra, hvítra eða eikar ramma í nokkrum stærðum.

Um vöruna:
-
Þú raðar myndunum upp eins og þú vilt.
-
Hægt er að setja upp myndir, texta og clipart að eignin vild.
-
Stærðir: val um
-
-
20x20cm = Verð aðeins 8.340 kr. (fullt verð 13.900 kr.)
-
-
30x30cm = Verð aðeins 9.540 kr. (fullt verð 15.900 kr.)
-
40x40cm = Verð aðeins 11.340 kr. (fullt verð 18.900 kr.)
-
50x50cm = Verð aðeins 11.900 kr. (fullt verð 19.900 kr.)
-
-
Rammi val um; hvítan, svartan eða eikar ramma.
- Viðarrammar með gleri
-
Form; val um hjartalaga, hringlaga, ferningslaga, eða stórafmælisdaga(10,16,18,20,30,40,50,60,70,80,90)
-
Afgreiðslufrestur verkefna er 10 virkir dagar frá pöntun. Frábært fyrir fjölskyldumyndir, landslagsmyndir, brúðkaup, ferðalög, sem afmælisgjöf osfrv.
- Ath að 50 cm er bara til í svörtu og ramminn er að eins þynnri og er álrammi.
Viðarrammar með gleri
Pöntunarleiðbeiningar:
|

Samskipti
Samskipti býður upp á fjölþætta prentþjónustu fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Auk þess að bjóða upp á alla almenna prentþjónustu fyrir fyrirtæki þá hefur Samskipti verið leiðandi í vinnslu á persónulegu prentverki og gjafavörum fyrir einstaklinga. Hjá Samskiptum er hægt að prenta persónuleg jólakort, dagatöl, myndabækur, bolla, púsluspil og margt fleira. Gefðu persónulegar gjafir. Samskipti hefur einnig mikla reynslu í stórprenti og merkingum. Samskipti prentar á hin ýmsu efni allt frá smæstu myndum til stórra sýningarveggja þar á meðal striga, álplötur og ýmislegt fleira.
Einkunarorð Samskipta eru prentlausnir fyrir skapandi fólk.