Aðgangur að Sögusafninu á Granda. Fróðleikur og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna

 

2 fyrir 1 á Sögusafnið

 

 

 

Í þessu fjölbreytta og lifandi safni gefst gestum færi á að kynnast Íslandssögunni á skemmtilegan og fræðandi hátt. Gestir eru leiddir í gegnum atburði í sögu Íslendinga með hljóðleiðsögn þar sem eftirmyndir af sögufrægum persónum taka á móti þeim. Gestum er einnig boðið upp á að máta vopn og klæði víkinga og finna sinn eigin innri víking!

 

 

Um tilboðið:

  • Aðgangur að Sögusafninu á Granda

  • Hljóðleiðsögn innifalin

  • Búningamátun innifalin

  • Gildir frá 1. nóvember 2022 til 1. september 2023.

Miði fyrir tvo

Gildir fyrir tvo fullorðna.

 

Miði fyrir fjölskylduna

Gildir fyrir tvo fullorðna og tvö til fjögur börn

 

Gestum er leiðbeint um safnið með hljóðleiðsögn sem er fáanleg á ensku, frönsku, þýsku, rússnesku, spænsku, sænsku eða íslensku.

 

 

 

Sögusafnið

Saga frá tímum fyrstu landnemanna lifnar við á einstakan og spennandi hátt. Sögusafnið endurskapar lykilstundir í Íslandssögunni og atvik sem hafa ráðið örlögum okkar. Opið alla daga frá 10:00 til 17:00

 

 

Nú aðeins
3.000 kr. 6.000 kr.
Tilboði lokið
Afsláttur
50%
Þú sparar
3.000 kr.
Valmöguleikar
Selt núna
68
Selt áður
69


410202 2630

 

Mikilvægar upplýsingar

Gildir fyrir tvo.

Gildir frá 1. nóvember 2022 til 1. september 2023.

Vinsamlegast tilkynnið að um Hópkaupstilboð sé að ræða og mætið með Hópkaupsbréf.

 

Opnunartími

Opið alla daga frá 10:00 til 17:00

 

Sögusafnið

Grandagarður 2

101 Reykjavík

S: 511 1517

Heimasíða

Facebook

Netfang

 

Staðsetning

Stækka kort

 

Fyrirspurn